Search
Close this search box.
Houdini í vetur

Houdini í vetur

Ég fékk mér úlpu sem heitir Spheric Parka en hún er bæði vind- og vatnsheld og andar einstaklega vel. Það sem kom mér hvað mest á óvart er hvað úlpan er ótrúlega létt, aðeins 794 gr.  en úlpan er með primaloft fyllingu.
7516788336_IMG_1736Úlpan er frá Houdini, sænsku útivistarmerki sem er tiltölulega nýkomið til landsins. Vörur merkisins eru allt frá undirfatnaði til útivistarfatnaðar á borð við úlpur og skjeljar. Vörurnar eru margverðlaunaðar og byggir framleiðslan að miklu leyti af sjálfbærni. 
IMG_0609Facetune_14-02-2018-16-33-48Ég lét þó úlpuna ekki nægja en ég kom við í H Verslun um daginn og fékk mér peysu úr sama merki. Ég er búin að nota peysuna mjög mikið en hún er úr 100% lífrænni Merino ull og er fullkomin undir úlpu eða ein og sér og passar vel í alla helstu útivist, enda ofboðslega hlý. Ég læt nokkrar myndir fylgja með.
Facetune_22-02-2018-15-19-24-2Facetune_22-02-2018-15-30-14Facetune_22-02-2018-15-26-57

Houdini vörurnar fást í Ellingsen og H Verslun

 

Snapchat: RVKFIT 

Instagram: ingibjorgthelma 

Höfundur: Ingibjörg Thelma Leópoldsdóttir (RvkFit)

NÝLEGT