Search
Close this search box.
Hrafnhildur Lúthers: Sundæfingar fyrir byrjendur og lengra komna

Hrafnhildur Lúthers: Sundæfingar fyrir byrjendur og lengra komna

_KMM5093_1512483430387

1. æfing: 400m samtals

 • 50m bringusund
 • 50m skriðsund
 • 2 x 50m skriðsund með froskalappir
 • 2 x 50m bringusund rólega

2. æfing: 800m samtals

 • 2 x 50m bringusund
 • 4 x 50m skriðsund með froskalappir
 • 2 x 100m skriðsund með froskalappir
 • 2 x 50m bringusund rólega 2 x 50m skriðsund 1 x 100m frjálst sund rólega

_KMM5982

3. æfing: 1200m samtals

 • 2 x 100m (50m bringusund / 50m skriðsund)
 • 6 x 50m skriðsund fætur með froskalappir og kork
 • 6 x 50m skriðsund með froskalappir
 • 2 x 50m bringusund
 • 4 x 50m skriðsund
 • 2 x 50m skólabak eða bringusund rólega

4. æfing: 2000m samtals

 • 3 x 100m (50m frjálst sund / 50m skriðsund)
 • 6 x 100m fætur með froskalappir (50m baksund / 50m skriðsund)
 • 2 x 200m skriðsund með froskalappir
 • 1 x 100m rólega frjálst sund
 • 8 x 50m skriðsund
 • 4 x 50m bringusund

_KMM4875

NÝLEGT