ÁSDÍS GRASA

Ásdís graduated with a BSc in herbal medicine in 2005 from the University of East London in the UK and has run her own interview studio for years where thousands of individuals have sought her advice. Ásdís has a great passion for communicating the health message to as many people as possible and holds regular health-related lectures and courses all over the country. Ásdís is a member of the International Institute of Medical Herbalists. Ásdís’ job as a herbalist is first and foremost to treat the body in a holistic and natural way towards improved health and well-being.
Hvítt súkkulaði og chia drykkur

Hvítt súkkulaði og chia drykkur

Ekki láta blekkjast af nafninu, þessi drykkur er einstaklega heilsusamlegur og inniheldur í raun ekkert hvítt súkkulaði. Ásdís Grasa tekst hins vegar hér að töfra fram bragð sem sannarlega minnir á góðan hvítsúkkulaði drykk, með chia ívafi.

Ekki amalegt það!

Innihald:

  • 1 bolli möndlumjólk sykurlaus frá Isola
  • 1 msk chia fræ frá Himneskri Hollustu
  • 1/4 bolli kasjúhnetur frá Himneskri Hollustu
  • 5 dropar French Vanilla Stevia frá Now
  • 1 stk daðla eða 1 tsk hlynsíróp frá Naturata
  • 1 msk ristaðar kókósflögur frá Himneskri Hollustu
  • 1 tsk – 1 msk MCT Oil vanillu heslihnetu frá Now
  • 2 msk Collagen Peptides Powder frá Now
  • Dass af himalaya salti
  • 8 stk ísmolar

ATH: Hægt að sleppa döðlu eða hlynsírópi og nota eingöngu stevíu.