Innblástur: Plöntur fyrir heimilið

Innblástur: Plöntur fyrir heimilið

 Peace Lily (Spathiphyllum)

Peace-Lily

English Ivy (Hedera helix)

English-Ivy

Falleg hangandi planta sem er flott í glugga eða í eldhúsinu.

Snake Plant (Sansevieria trafasciata)

Snake-Plant

Mjög vinsælar plöntur fyrir heimilið sem eru fallegar og lifa lengi.

Dumb Cane (Dieffenbachia)

Dumb-Cane

Cornstalk dracaena (Dracaena fragrans)

Cornstalk-dracaena

Þessi planta er þekkt fyrir að hafa hreinsandi áhrif og fjarlægja eiturefni úr loftinu.

Devil´s Ivy (Epipremnum aureum)

DevilsIvy

Best er að hafa þessa plöntu upp á háu borði eða í hangandi blómapotti því laufin geta orðið mjög löng.

Boston Fern (Nephrolepis exaltata)

Boston-Fern

Weeping Fig (Ficus benjamina)

Weeping-Fig

Aloe Vera

Aloe-Vera

Þessi er klassísk og gott er að hafa hana innan handar ef maður fer ekki nógu varlega við eldamennskuna en aloe vera gelið er græðandi og gott að setja á sár eða brunasár.

Monstera Magnifica

Monstera

Plöntumyndir

Plöntur

Það getur líka verið ótrúlega fallegt að hengja upp plöntumyndir.

Höfundur: H Talari

NÝLEGT