Search
Close this search box.
Instagram vikunnar: Svanhildur Gréta

Instagram vikunnar: Svanhildur Gréta

Eo029384o23984

Hvernig myndir þú lýsa þínum stíl?

Ég elska að ganga í öllu samstæðu og elska síðar kápur. Ég geng í dragt við hvert tækifæri, en annars er ég mjög afslöppuð og læt hettupeysu og gallabuxur duga. 

E2o34908234

Hver er þín uppáhalds flík?

Ikea baðsloppurinn minn.

17882297_1503843922988535_4107102643334152192_n

Hverjar eru þínar helstu fyrirmyndir þegar kemur að tísku?

Ída Pálsdóttir, Rihanna, Madonna í kringum 1990, Katharine Hepburn og allskonar Instagram skvísur.

E1o239084

Hvaða skór eru þínir uppáhalds?

UGG’s skórnir mínir. Þæginlegir og klassískir.

Hvað er efst á óskalistanum?

Velúr heilgalli og pils-dragt í anda Clueless.

18812314_1522397747802225_318431478075621376_n

Uppáhalds búð?

Húrra Reykjavík á Íslandi, Dover Street Market erlendis.

14592063_1755703631421412_8036418100452655104_n

Ómissandi að eiga í sumar?

Tevur eru algjört möst og góð sólgleraugu.

E2o39048

Plön í sumar?

Halda áfram að byggja upp hönnunar- og hugmyndastúdíó sem ég og Júlía Runólfsdóttir stofnuðum nýverið. Síðan mun ég ganga Jakobsveginn með fjölskyldunni minni í 10 daga sem verður áhugaverð þolraun fyrir fjölskylduböndin og líkama minn. Við Ída vinkona mín ætlum síðan að skella okkur til New York í lok sumars að njóta. Akkúrat núna er ég stödd á Vestfjörðum sem ég hef reynt að heimsækja á sumri hverju síðast liðin ár. Fallegasti staður landsins. 

18723181_297190094025924_4298466203992588288_n

Instagram: svanhildurgreta

 

NÝLEGT