Jólakjóllinn
Þar sem það er orðið mjög langt síðan ég hef eytt jólunum hér heima og haldið alvöru jólaleg jól langaði mig í einhvern mjög jólalegan og helst rauðan kjól.
Details:
Áramóta dress
Hver vill ekki vera í einhverju alveg mega glimmruðu og glansandi á áramótunum? Fann einn gjörsamlega sturlaðan kjól sem var perfect fyrir áramótin.
Kjólarnir eru báðir úr Júník og fást hér:
– Jólakjóll: HÉR
-Áramótakjóll: Hann er því miður ekki inni á netinu.
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Júník.