Hildur Sif bloggari á Trendnet deilir hér með okkur einföldum jóla smákökum.
Inihald:
- 6 dl bolli hveiti
- 1 tsk matarsódi
- 1/2 tsk salt
- 2 dl stevia sykur frá Good Good
- 2 tsk vanillu dropar
- 1 dl kókosolía frá Himneskri hollustu
- 2 hörfræ egg (2 msk mulin hörfræ og 6 msk vatn látið liggja í 5 mín)
- 1/2 dl macadamian hnetur frá NOW
- 1/2 dl möndlur frá Himneskri hollustu
- 1 dl hvítt kasjúhentusmjör frá Monki
Aðferð:
- Hrærið saman, hveiti, stevia sykri, matarsóda og salti
- Bætið við kókosolíunni, kasjúhnetusmjörinu ásamt hörfræ eggjunum og blandið varlega við
- Skerið hneturnar og bætið út í
- Kveikið á ofninum og stillið á 190 gráður. Notið matskeið til að skammta hverja köku á smjörpappír.
- Bakið í 18 mín