Search
Close this search box.
Jólagjafahugmyndir frá Birgittu Líf

Jólagjafahugmyndir frá Birgittu Líf

Senn líður að jólum og margir hverjir búnir að klára jólagjafainnkaupin þetta árið. Fyrir alla aðra sem ekki hafa dottið niður á góðar hugmyndir að skemmtilegum gjöfum, er ekki úr vegi að leita til sérfræðingana og fá aðstoð við að finna réttu gjafirnar.

Við ákváðum því að heyra í Birgittu Líf og óska eftir lista frá henni yfir hugmyndir að skemmtilegum jólagjöfum.

Listinn er eftirfarandi:

Nike Metcon 7 æfingaskór

Metcon 7 er sá besti þegar að það kemur að lyftingum og erfiðum æfingum. Nýjasta útgáfan er sterkari og stöðugri en eldri gerðirnar. Einnig er búið að bæta við REACT dempunarefni sem eykur enn meira á þægindin. Sérstakur flipi til að halda reimunum á réttum stað og koma í veg fyrir að þær losni á meðan æfingin er gangi

Nánar á hverslun.is


Nike Air Zoom Pegasus 38 hlaupaskór

Einn allra vinsælasti og þekktasti hlaupaskórinn frá Nike. Skórinn hefur þjónað hlaupurum í fjölda ára en hann kom fyrst á markað árið 1983 og hefur því fylgt hlaupurum um alla veröld í 38 ár. Pegasus er hannaður til að þjóna öllum hlaupurum hvort sem þú ert að hlaupa 3-5 km. Einu sinni í viku eða ef þú ert vanur hlaupari og ferð út að hlaupa 3-4 sinnum í viku og hleypur 10 km eða meira.

Nánar á hverslun.is


Nike Aura Slim langermabolur

Bolurinn er gerður úr mjúku efni og er saumum haldið í lágmarki. Hentar vel í allar æfingar og hlaup þar sem Dri-fit efni dregur rakann frá líkamanum og hleypir honum út. Bolurinn er aðsniðinn.

Nánar á hverslun.is


Nike One Slim hlýrabolur

Ný útgáfa af hinum vinsæla Nike Pro hlýrabol. Hentar vel í allar æfingar og hlaup þar sem Dri-fit efni dregur rakann frá líkamanum og hleypir honum út. Bolurinn er aðsniðin og er framleiddur úr a.m.k. 75% endurvinnanlegu efni.

Nánar á hverslun.is


Nike Yoga Luxe Crop toppur

Nike Yoga Luxe Crop toppur. Breiðir hlýrar sem minnka líkur á vöðvabólgu. Dri-fit efni sem dregur svitann frá húðinni og hleypir honum út.

Nánar á hverslun.is


Nike Swoosh Seamless toppur

Íþróttatoppur með meðal stuðning. Toppurinn er saumlaus og einstaklega þægilegur. Dri-fit efni sem dregur rakann frá líkamanum og hleypir honum út.

Nánar á hverslun.is


Nike One Victory Slide inniskór

Sérstaklega hannaður eftir fótlagi með stuðning við il þar sem nýtt og mýkra „foam“ veitir meiri mýkt. Mjúkur og stöðugur strappi sem heldur skónum á réttum stað og gott munstur undir sóla fyrir betra grip.

Nánar á hverslun.is


NOW ilmolíulampi

Ilmlampi fyrir ilmkjarnaolíur. USB tengi. Getur verið í gangi í allt að 5 klst. áður en vatnið er búið og þá slekkur hann sjálfur á sér. LED ljós. Ljósið skiptir um lit en einnig er hægt að stilla á einn lit. Hægt er að slökkva á ljósinu. Mjög hljóðlátur og fallegur á heimilið og á skrifstofuna.

Nánar á hverslun.is


Nike React Infinity golf skór

React Infinity golfskórinn sameinar allt sem góður golfskór þarf að hafa. Einstaklega mjúkur, gott grip og vatnsvörn.

Nánar á hverslun.is

NÝLEGT