Við höldum áfram að fá hugmyndir að jólagjöfum frá okkar allra besta fólki og nú er það Anna Eiríks sem tekur boltann.
Eftirfarandi er á listanum hjá Önnu Eiríks:


Nike Air Zoom Terra Kiger 7 hlaupaskór
Tæklaðu erfiðar aðstæður og gróft undirlag með Terra Kiger 7. Léttur og sterkur utanvegaskór sem hentar einstaklega vel í íslenskar aðstæður.
Nike Pro hettupeysa
Æfingapeysa fyrir dömur. Dri-fit efni sem dregur rakann frá líkamanum og hleypir honum út.
Nike Gym Club taska
Taska sem hentar vel fyrir æfingadótið. Hólf fyrir skó í enda og renndur vasi á hliðinni.
Nike Pro buxur
Nike Pro æfingabuxur henta vel í allar æfingar. Dri-fit efni sem dregur rakann frá líkamanum og hleypir honum út.
Nike Element Trail Midlayer peysa
Hálfrennd Dri-Fit hlaupapeysa úr þunnu og mjúku efni sem hentar vel sem millilag. Endurskyn á baki fyrir meira sýnileika í skammdeginu. Sérstök göt fyrir þumal á ermum til að veita meira skjól gegn veðri og vindum.
Nike nuddrúlla
Nike dömu hlaupavesti
Nike Yoga Lux buxur
Buxurnar eru í nýju efni sem kallast Infinalon. Infinalon efnið er mýkra, léttara og sterkara en önnur efni frá Nike og henta þessar buxur því einstaklega vel í Yoga. Saumum er einnig haldið í lágmarki sem gerir þessar buxur einstaklega þægilegar og fallegar. Dri-fit efni sem dregur rakann frá líkamanum og hleypir honum út.
Nike Zoom Invincible Flyknit hlaupaskór
Hlaupaskór sem er frábær í lengri vegalengdir með ZoomX dempunarefni sem veitir mestu mögulegu mýkt í hverju skrefi.