Search
Close this search box.
Júrógrautur Diljáar

Júrógrautur Diljáar

Það er engin önnur en júróvisionstjarnan Diljá Pétursdóttir sem setti saman graut H bars fyrir maí mánuð. Diljá er afar annt um heilsuna og hugsar vel um sál og líkama með bæði reglulegum æfingum og hollu mataræði. Það er því óhætt að segja að hún hafi vandað vel til verks þegar kom að samsetningu grautsins sem nú er fáanlegur á H bar.

Komdu þér í júróstuð með þessum næringaríka og ljúffenga stjörnugraut:

Hafragrautur með próteini

Epli

Döðlur

Hnetubiti

Súkkulaði- og kaffijógúrt

1/2 Súkkulaðismyrja

1/2 Hnetukaramella

Fylgdstu með H bar á instagram hér.

NÝLEGT