Kakó chia grautur

Kakó chia grautur

Ef þú ert orðin/n leið/ur á hinum hefðbundna graut, þá ættir þú að prufa þennan.
Það sem þú þarft er:

  • 1dl grísk jógúrt
  • 2 msk chia fræ frá Himneskri hollustu
  • 1/2 msk kakó frá Himneskri hollustu
  • 1dl Isola Bio möndlumjólk (sykurlaus)
  • 3 dropar Stevia frá Good Good
  • Setjið í kæli í c.a 20 mín
Isola Chia grautur

NÝLEGT