Ketó bæklingur vol.2

Ketó bæklingur vol.2

María Krista er mörgum kunn með frábæru og girnilegu ketó uppskriftunum sínum. Í samstarfi við H Magasín hefur hún útbúið annað hefti sem má nálgast hér.

Heftið er stútfullt af girnilegum uppskriftum sem tilvalið er að dunda sér við um páskana.

Marsípan hindberjakúlur
Good Good saltkarmellur
Sítrónukaka

Gleðilega páska

NÝLEGT