Ketó Djöflaterta

Ketó Djöflaterta

María Krista deilir hér með okkur girnilegri uppskrift af ketó djöflatertu. Hún er því tilvalin fyrir þá sem eru á þesskonar mataræði, lágkolvetna- eða sykurlausum lífsstíl.

Innihald:

Aðferð:

  • Hitið ofn í 170°hita með blæstri
  • Þeytið saman sýrðan rjóma, olíu og egg.
  • Blandið þurrefnum saman í skál, gott að fínmala sætuna og þessvegna öll þurrefnin áður en þau eru sett saman við.
  • Blandið þeim við eggjablönduna og að lokum fer kaffið saman við.
  • Bakið í 2 formum um 18-20 cm í þvermál eða notið eina litla skúffu til að gera einfalda köku. Látið deigið standa í 10-15 mín áður en formin fara inn í ofninn.
  • Bakið í 25-30 mín eða þar til pinni kemur hreinn upp úr botnunum.

Langar þig að skoða aðrar ketó uppskriftir eða aðrar hugmyndir að hollari valkostum? Hér getur þú skoðað hollar og heilsusamlegar uppskriftir inn á H Magasín

NÝLEGT