Search
Close this search box.
Kókos prótein kúlur

Kókos prótein kúlur

Facetune_14-05-2018-18-40-56
Innihald:
Glútein lausir hafrar – 3 dl
Döðlur – 4 dl
Kókosmjöl
Plant Protein Complex Now – 1 dl (fæst inná H-Verslun)

Aðferð:
Öllu blandað saman í blender eða matvinnsluvél – ef blandan er of þurr bæta smá kókosmjólk við. Þessi frá Rebel er æði!

Facetune_14-05-2018-18-42-24
Facetune_14-05-2018-18-43-44
Kúlunum síðan rúllað uppúr kókosmjölinu og settar inní frysti. 

Facetune_14-05-2018-18-47-43_1526324126631
Uppskriftin bjó til átta kúlur – næst þegar ég geri þessar kúlur mun ég klárlega gera tvöfalda uppskrift! Það er í algjöru uppáhalds að borða þær með kaffinu ásamt kasjúhnetusmjöri eða hnetusmjöri <3 

Takk kærlega fyrir lesturinn og ef ykkur langar að fylgjast meira með mér þá er ég ofur dugleg á Instagram!

– Hildur Sif Hauks

NÝLEGT