ÁSDÍS GRASA

Ásdís graduated with a BSc in herbal medicine in 2005 from the University of East London in the UK and has run her own interview studio for years where thousands of individuals have sought her advice. Ásdís has a great passion for communicating the health message to as many people as possible and holds regular health-related lectures and courses all over the country. Ásdís is a member of the International Institute of Medical Herbalists. Ásdís’ job as a herbalist is first and foremost to treat the body in a holistic and natural way towards improved health and well-being.
Kollagen nýárs kakó Ásdísar

Kollagen nýárs kakó Ásdísar

Þetta dásamlega góða kakó er tilvalið eftir nýárs göngutúrin, útivistina eða hvenær sem við viljum gera aðeins vel við okkur. Ekki skemmir fyrir að í uppskriftinni er afar bragðgóður kollagen Vanillu Creamer sem er holl og góð viðbót í kakóið. Holl og góð fita úr kókosmjólkurdufti auk 10g af kollageni.

50 g 70% súkkulaði

250 ml möndlumjólk

2 skeiðar Collagen Creamer vanilla fæst hér

3-5 dr Maple stevía

¼ tsk kanill

  • Hitið mjólkina að suðu og lækkið hitann. Bætið súkkulaðinu út í heita mjólkina og hrærið reglulega þar til súkkulaðið hefur bráðnað. Bætið kryddi út í og leyfið að malla aðeins saman. Hægt að bæta smávegis af cayenne pipar ef vill.
  • Uppskriftin dugar fyrir 2 litla bolla eða í 1 stóran bolla.
  • Gott að toppa með þeyttum rjóma.

Gleðilegt ár og njótið vel!