Search
Close this search box.
Kvöld hugleiðsla með Arnóri Sveinssyni jógakennara

Kvöld hugleiðsla með Arnóri Sveinssyni jógakennara

Fyrir fáeinum vikum birtum við morgunrútínu með Arnóri Sveinssyni jógakennara, þar sem hann fór yfir nokkrar aðferðir sem hann nýtir í sinni kennslu, til þess að hjálpa fólki að koma sér af stað inn í daginn með hugleiðslu og öndun.

Hér að neðan má svo finna framhald af þeirri kennslu þar sem Arnór fer yfir nokkur góð ráð sem nýta má í lok dags til þess að róa hugann og koma önduninni í rétt horf.

Hér má finna morgunhugleiðsluna en við mælum með að kíkja á hana líka.

NÝLEGT