New in úr Springfield Smáralind
Ég kíkti í heimsókn í Springfield á dögunum og fengu nokkrar flíkur af fylgja með heim. Búðin kom mér rosalega á óvart og komu verðin mér sérstaklega á óvart, sjúklega fallegar og vandaðar vörur á góðu verði. Búðin er á annari hæð í smáralind og er hægt að skoða vörurnar þeirra HÉR!
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Springfield í Smáralind.