Lifðu til Fulls: Orkumikill detox drykkur

Lifðu til Fulls: Orkumikill detox drykkur

Uppskrift

4 góð handfylli af blaðgrænu (spínat/lambhagasalat)
1/2 gúrka
1 lífrænt epli
1 banani eða 1 avocadó
6 msk sítrónusafi
5 msk chia fræ frá Himneskri Hollustu
1 msk möndlusmjör frá Monki
4 bollar ósæt möndlumjólk frá Isola

Aðferð: Setjið allt í blandara og hrærið. Bætið við 1-2 dropum af stevíu fyrir sætara bragð. Ég set í hann Good Good stevíu, en ef þú þarft að sæta eitthvað, þá er stevía líklega heilsusamlegasti kosturinn.

Lifdu-til-fulls_graenn-shake

Hopmynd

Höfundur: Júlía Magnúsdóttir

NÝLEGT