Lifðu til fulls: Túrmerik hummus með steinselju salati

Lifðu til fulls: Túrmerik hummus með steinselju salati

lt;h3>Túrmerik hummus

  • 240 g (1 krukka) soðnar kjúklingabaunir frá Himneskri Hollustu
  • 3 msk tahini frá Monki
  • 1 sítróna, kreist
  • 1-2 hvítlauksrif
  • 3 msk olífuolía frá Himneskri Hollustu
  • 1/4 bolli vatn (eða meira)
  • 1 tsk tamarisósa
  • 2 tsk túrmerikduft frá Himneskri Hollustu
  • 1 tsk papríkuduft
  • 1 tsk svartur pipar
  • 1/2 tsk kúmensalt eftir smekkörlítið af engiferdufti (má sleppa)

Kryddaðar kjúklingabaunir

  • 240 g (1 dós) kjúklingabaunir soðnar frá Himneskri Hollustu
  • 1/2 tsk papríkuduft
  • 1/2 tsk chillisalt og pipar eftir smekk
  • 1 msk olífuolía frá Himneskri Hollustu

Steinseljusalat

  • Handfylli steinselja
  • Handfylli klettasalat
  • Handfylli konfekttómatar
  • 1/4 bolli rauðlaukur
  • 1 hvítlauksgeiri, pressaður
  • 1 msk sítrónusafi
  • 1 msk ólífuolía frá Himneskri Hollustu

Höfundur: Júlía Magnúsdóttir

NÝLEGT