Heilsudagar Nettó hófust formlega í dag en allt að 25% afslátt má finna af heilsu og lífstílsvörum af því tilefni....
Afþreying
Ertu búin að fara?
Höfundur: Sólveig K. Pálsdóttur „Ertu búin að fara?“ er spurningin á allra vörum þessa dagana. Nú og ef spurningin er...
Skeljakka samanburður Fjallastelpu
Höfundur: Inga Hrönn Fjallastelpa Skeljakkasamanburður – Houdini D jacket þriggja laga skeljakki. Jakkinn er frá útivistarmerkinu Houdini Sportswear og var...
Eru fjallgöngur góð leið til að næra líkama og sál?
Höfundur: Sara Björg Þegar ég fór að nýta útivist sem mína heilsubót hafði ég fram að því ekki litið á...
Gerum eitthvað daglega sem gerir okkur að betri einstaklingum
Bergsveinn eða Beggi Ólafs eins og flestir kalla hann hefur mikla ástríðu fyrir því að hjálpa einstaklingum að færast nær...
Björgvin Páll talar um öndun og fleira í hlaðvarpi Arnórs
Við hér hjá H Magasín settum nýverið í loftið hlaðvarp (e. podcast) í samvinnu við Arnór Svein Aðalsteinsson sem er...
Afmæli í H Verslun | 20-50% afsláttur af öllum vörum
Nú er svo sannarlega tækifæri til þess að gera kjarakaup á heilsu vörum og íþrótta- og útivistarfatnaði í H Verslun,...
Hver er Hildur Sif Hauks ?
Halló allir, ég heiti Hildur Sif Hauksdóttir og verð ég með í bloggarateyminu hjá H Magasín. Ég er 23 ára...