Guðrún Sörtveit förðunar og lífstílsbloggari á Trendnet og talskona Sonett segir vörurnar henta einstaklega vel lífstíl sínum sem móðir og...
Viðtöl
,,Við horfum mikið á kostina hjá fólkinu í lífi okkar og reynum að tileinka okkur þá“
Ingi Torfi og Linda Rakel eru að eigin sögn hálfgerðir íþróttaálfar og hafa alla tíð verið. ,,Við erum Akureyringar með...
,,Af öllu sem ég hef tekist á við er ég lang stoltust af dætrum mínum“
Birna Hrönn er 48 ára stolt þriggja dætra móðir sem að eigin sögn elskar að vera í náttúrunni. Fædd og...
Hlaup eru hressandi og andlega nærandi
Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir er ein öflugasta hlaupakona landsins. Hún mælir með að taka fyrstu skrefin með hlaupahópi, það sé bæði...
Vildi verða bestur
Þórólfur Ingi Þórsson byrjaði að stunda hlaup af einhverri alvöru þegar hann varð fertugur. Markmiðið var að verða besti hlauparinn...
„Kæmist ekki af án útivistar og hreyfingar.“ – Bjartur Norðfjörð
Bjartur Norðfjörð er 20 ára jöklaleiðsögumaður sem starfar í versluninni Húrra Reykjavík. Þegar ferðamenn eru á Íslandi starfar hann hjá...
Gleðin í útivistinni
Gróa Másdóttir er jógakennari, markþjálfi og leiðsögumaður, sem veit fátt skemmtilegra en að vera á fjöllum. Hún hefur farið Laugaveginn...
,,Heilbrigð að innan, hraust að utan“
Alda María er að eigin sögn taktelskandi íþróttafræðingur sem er alltaf að dilla sér. Tveggja stráka mamma og kærasta Einars...
Good Good í hópi með þeim bestu
Á hverju ári velur brandr bestu íslensku vörumerkin sem skara framúr þegar horft er til stefnumiðaðrar vörumerkjastýringar. Viðurkenning fyrir bestu...