Search
Close this search box.
Local x Indíana

Local x Indíana

Salatið inniheldur:

  • Spínatgrunn,
  • grænmetisbuff,
  • feta ost,
  • sætar kartöflur,
  • melónur (NÝTT),
  • hummus (NÝTT),
  • fræblöndu.

Lítið salat kostar 1.690 en stórt er á 2.190.

Verð að viðurkenna að það er búið að vera svolítið fyndið að labba inná Local og sjá mynd af sér við afgreiðsluborðið! En þetta verkefni var hrikalega skemmtilegt og hentaði mér alveg afskaplega vel!

Indíana Nanna

NÝLEGT