Search
Close this search box.
Matcha Lime drykkur

Matcha Lime drykkur

Hér er á ferðinni drykkur sem er sneisafullur af hollum hnetum, fræjum, ávöxtum og annarri ofur næringu. Hann er því hinn fullkomni næringardrykkur til þess að fá sér í morgunsárið eða sem létt máltið eða millimál.

Innihald

 • 6-8 stk kasjúhnetur frá Himneskri Hollustu
 • 2 msk hampfræ frá Himneskri Hollustu
 • 1-2 stk döðlur frá Himneskri Hollustu
 • 2 msk Flax Seed Meal frá Now
 • 1/2 tsk engiferduft
 • 1 tsk matcha teduft
 • 3 msk limesafi
 • Dass af sjávarsalti
 • 1/2 stk avókadó
 • 1 1/2 bolli vatn
 • 1 bolli spínat

Hægt er að bæta við 1 skeið af hreinu próteini til þess að auka við prótein magnið í drykknum.

NÝLEGT