Search
Close this search box.
Mjög góðir prótein boltar í millimál

Mjög góðir prótein boltar í millimál

Protein1

Protein2

Ekkert smá fallegar pakkningar! Sammála? Alltaf svo gaman að fá falleg skilaboð í leiðinni líka 🙂 

Protein5

Protein6

Protein7

Protein9

Protein8

Efri röð: 

Vinstri – kókos og macadamía hnetur 

Hægri – Hnetusmjör (BESTUR) Mér finnst allt með hnetusmjöri mjög gott og þessir boltar eru enginn undartekning. Eini vandinn er að bróðir minn er með bráðaofnæmi fyrir jarðhnetum svo allt með hnetum er ekki mikið til á mínu heimili, en ég reyni að kaupa mér þetta þegar ég bara í vinnunni eða að fara að keppa eða eitthvað álíka. 

Neðri röð: 

Vinstri – Kirsuber og möndlur (Næst BESTUR) 

Hægri – Sítrónu og Pistasíu

Protein11

Ég mæli allavegana með því að þið kíkjið á þessa bolta og látið verða að því að smakka. Lofa að þið þurfið að venjast þessu en svo er þetta ómissandi í nestistöskuna.

Endilega haldið áfram að fylgjast með á Instagram  

Aldís Ylfa

NÝLEGT