Mjólkurlaust kakó með rjóma

Mjólkurlaust kakó með rjóma

Eina sem þú þarft í þetta kakó er Rebel Kitchen Mylk í Chocolate og Soy Whip sprauturjóma. 

IMG_3139
Hitaðu súkkulaði mjólkina upp í pott þangað til að suðan kemur upp – dugar í tvo kakó bolla

IMG_3140_1514403195132

Næst skaltu setja Soy Whip rjómann yfir og nóg að honum! 
Fullkomin blanda og gríðalega bragðgott. Ekki skemmir fyrir að Rebel Kitchen Chocolate Mylk inniheldur einungis vatn, kókosmjólk, döðlu nectar og kakó. 

IMG_3142_1514403374460
Þetta kakó kom mér gríðalega á óvart og er mitt uppáhalds þessa dagana – hvet ykkur klárlega til þess að prófa!

En takk fyrir að lesa og þangað til næst <3
Getið einnig fylgt mér á Instagram!
-Hildur Sif Hauks

NÝLEGT