Search
Close this search box.
Morgunrútína Arnórs Sveinssonar

Morgunrútína Arnórs Sveinssonar

Það kemur enginn að tómum kofanum hjá Arnóri Sveinssyni, jóga kennara og stofnanda Yoga Ræs, þegar kemur að jóga og hugleiðslu. Arnór hefur á undanförnum árum helgað lífi sínu þeim fræðum sem hann notar í kennslu sinni í dag, þ.e. jóga, hugleiðsla, öndun o.fl.

Í myndbandinu hér að neðan fer hann með lesendur H Magasín í gegnum góða morgunrútínu sem hjálpar okkur að koma okkur betur af stað inn í daginn.

NÝLEGT