Morgunrútína Arnórs Sveinssonar

Morgunrútína Arnórs Sveinssonar

Það kemur enginn að tómum kofanum hjá Arnóri Sveinssyni, jóga kennara og stofnanda Yoga Ræs, þegar kemur að jóga og hugleiðslu. Arnór hefur á undanförnum árum helgað lífi sínu þeim fræðum sem hann notar í kennslu sinni í dag, þ.e. jóga, hugleiðsla, öndun o.fl.

Í myndbandinu hér að neðan fer hann með lesendur H Magasín í gegnum góða morgunrútínu sem hjálpar okkur að koma okkur betur af stað inn í daginn.

NÝLEGT