Ég klæddist settinu ásamt hvítum Nike air force skónum og það kom mjög vel út. Ég þarf að vera duglegri að nota settið enda getur það bæði verið fínt og casual enda er settið ekkert smá þægilegt.
Peysan og buxurnar eru báðar í Small. Peysan er opin í bakið og var í ég topp sem er einnig frá Galleri 17 sem ég fékk í afmælisgjöf fyrir löngu, en ég hef notað þann topp mjög mikið og algjört möst að eiga.