Search
Close this search box.
Muna að fara í Nettó

Muna að fara í Nettó

Heilsudagar Nettó hófust formlega í dag en allt að 25% afslátt má finna af heilsu og lífstílsvörum af því tilefni. Eins verður boðið upp á einstök ofurtilboð í versluninni næstu daga og því vert að fylgjast vel með.

Það er því óhætt að segja að hægt sé að gera einstök kaup af gæða vörum okkar samanber; Muna matvörur, Now vítamínum og Sonett hreingerningar vörum okkar sem við erum einstaklega stolt af. Sonett vörurnar eru vottaðar og mildar sápur og hreinsiefni sem að brotna niður í náttúrunni. Sonett er fjölskyldufyrirtæki sem hefur það að leiðarljósi að vera 100% umhverfisvænt og umhyggjusamt gagnvart náttúrunni. Í meðfylgjandi heilsublaði Nettó má fræðast frekar um Sonett vörurnar okkar þar sem Þórunn Ívarsdóttir deilir reynslu sinni af vörunum. Eins má finna annan fróðleik um heilsu og lífstíl ásamt uppskriftum frá Maríu Gomez, Kolbrúnu Pálínu Helgadóttur, Indíönu Nönnu Jóhannsdóttur, Röggu Nagla og fleirum.

Lesa má blaðið í heild sinni hér; https://issuu.com/nettoverslanir/docs/heilsubla_september_2021_-_net

Eins má fylgjast með Þórunni Ívars spjalla um Sonett næstu daga hér; Sonett (@sonett.iceland) • Instagram photos and videos             

NÝLEGT