Ný sundfatalína frá Speedo var að lenda í H Verslun nú í byrjun vikunnar og þeir sem hafa beðið spenntir eftir því að komast í laugarnar geta nú fagnað opnun sundlauga um land allt og haldið upp á það með því að versla á sig nýjan og töff sundfatnað.
Nýja línan kemur í tilefni af 90 ára afmæli Speedo og er innblásin af Retro tímabili 10 áratugarins og þeirri skemmtilegu tísku sem einkenndi það tímabil, í bland við nýtískulegar stefnur og strauma.
Afraksturinn má sjá í bæklingnum hér að neðan.
Hvort sem ætlunin er að skella sér í sund í sumar eða hreinlega bregða sér í uppáhalds gallabuxurnar í sumarblíðunni, þá er nokkuð ljóst að nýja „retro“ línan frá Speedo mun sannarlega vekja verðskuldaða athygli.
Nýju línuna frá Speedo má sjá nánar hér í H Verslun.