Search
Close this search box.
Nýr galli frá NIKE

Nýr galli frá NIKE

Screen-shot-2018-09-16-at-21.20.48

Screen-shot-2018-09-16-at-21.21.29

Það sem heillaði mig við gallan er liturinn. Þetta er flottur grár litur og hentar mjög vel í skóla og vinnu. Ég hef verið dugleg að nota hann saman eftir að ég fékk hann og einnig bara peysuna eða bara buxurnar. Buxurnar eru einar af mínum uppáhalds flíkum frá nike. Ég tók mínar buxur í stærð XS sem er sama stærð og ég nota vanalega í Tech Fleece buxunum. Það sem ég fýla við peysuna er að hún er aðsniðin og ég tók mína í stærð S. 

Nikegalli4-aldis

Nikegalli3-aldis

Nikegalli2-aldis

Nikegalli1-aldis

Myndi vera óhrædd við að klæðast „setti“ í dag, það er sjúklega flott og ekkert smá þægilegt. 

Nikegalli5-aldis

Aldís Ylfa

 

NÝLEGT