Search
Close this search box.
Nýr og betri hlaupaskór frá Nike: REACT

Nýr og betri hlaupaskór frá Nike: REACT

 

REACT er dempunarefni sem Nike þróaði innan veggja fyrirtækisins og er tæknin því í þeirra eigu og mun aðeins vera notuð af Nike. Efnið er léttara, mýkra og gefur mun meiri dempun en forveri þess sem Nike kallaði Lunarlon dempunarefni.

Lunarlon dempunin frá Nike var mjúk en REACT dempunin er ennþá betri. Hún er nákvæmlega 11% mýkri en Lunarlon og einnig er REACT með 13% meiri dempunareiginleika. React skórinn er ekki bara mýkri og með meiri dempun heldur er hann líka 5% léttari en LunarEpic flyknit 2 til að mynda. Sem gerir Epic React skóinn að einum af léttasta og mýksta hlaupaskónum á markaðnum í dag.

Þegar Nike var að hanna REACT hlaupaskóna voru gerðar endalausar prófanir og rannsóknir. Þegar hlauparar voru notaðir við prófa skóna voru þeir látnir prófa skó sem var búið að hlaupa í 800 kílómetra. Þegar hlaupararnir voru síðan spurðir hversu mikið notaðir þér héldu að skórnir væru sem þeir voru að nota svöruðu flestir að þeir væru glænýjir eða mesta lagi búið að hlaupa í þeim 25 kílómetra.

Þú færð REACT hlaupaskónna í H Verslun

Höfundur: H Talari

NÝLEGT