Search
Close this search box.
Nytsamlegar gjafir fyrir unga fólkið

Nytsamlegar gjafir fyrir unga fólkið

Það er gott að gleðja og enn betra að hitta í mark með bæði nytsamlegum og fallegum gjöfum. H magasin tók saman nokkrar sniðugar gjafir í þeim flokki fyrir börn og unglinga. Allar vörurnar má finna á hverslun.is

Nike Club HBR hettupeysa sem nýtist vel í skólann
Versla peysuna hér

Vinsælu Nike Blazer Mid ´77 SE strigaskórnir slá alltaf í gegn.
Versla skóna hér

Nike Beanie húfu settið kemur sér vægas sagt vel yfir vetrartímann.
Versla settið hér

Calvin Klein Back to school pennaveskið er skemmtileg og flott gjöf sem einnig má nota sem snyrtiveski.
Versla veskið hér

Stílhrein og falleg Tommy Hilfiger Varsity hettupeysa sem nýta má við öll tilefni.
Versla peysuna hér

Tommy Hilfiger Varsity buxur í síl við peysuna.
Versla buxurnar hérCalvin Klein Nylon Transitonal jakki fyrir skvísur og töffara.
Versla jakkann hér

Nike Premium Essential stuttermabolur er klassísk og nytsamleg gjöf.
Versla bolinn hér

NÝLEGT