Ofureinföld avocado og kóríander sósa

Ofureinföld avocado og kóríander sósa

IMG_2599

Innihald

  • 3-4 avocado
  • Hálft kóríander búnt
  • Safi úr 1 lime
  • Dass af möndlumjólk og vatni
  • Salt og pipar

IMG_2603--1-

Aðferð

Allt sett í matvinnsluvél eða blandara og blandað saman þar til orðið að sósu. Smakkaðu hana til með lime safa og salt og pipar. Örugglega gott að setja smá hvítlauksduft eða hvítlaukspipar líka.

IMG_2612 Indíana Nanna

NÝLEGT