ÁSDÍS GRASA

Ásdís graduated with a BSc in herbal medicine in 2005 from the University of East London in the UK and has run her own interview studio for years where thousands of individuals have sought her advice. Ásdís has a great passion for communicating the health message to as many people as possible and holds regular health-related lectures and courses all over the country. Ásdís is a member of the International Institute of Medical Herbalists. Ásdís’ job as a herbalist is first and foremost to treat the body in a holistic and natural way towards improved health and well-being.
Ómótstæðilegt Rocket Fuel Latte

Ómótstæðilegt Rocket Fuel Latte

Ertu kaffi eða te megin í lífinu?

Það skiptir í raun engu máli, því hægt er að nota annaðhvort kaffi eða te í Rocket Fuel Latte drykkinn frá Ásdísi Grasa. Rocket Fuel Latte er jafnframt kvenútgáfan af Bulletproof drykknum fræga, en Ásdís bætir hér við smávegis af próteini til móts við fituna og koffínið til að halda hormónakerfinu í betra jafnvægi.

Þessi drykkur er tilvalinn í morgunsárið, sneisafullur af hollri fitu og próteini og sérlega bragðgóður.

Innihald

  • 1 bolli heitt kaffi eða te
  • 1 msk MCT oil vanilla/hazelnut frá Now
  • 1 msk kakósmjör eða íslenskt smjör
  • 1 msk hampfræ frá Himnesk Hollusta
  • 1 msk Collagen peptides frá Now
  • 2-3 dropar English Toffee stevia frá Now

Blandið öllu í blandara (nema kollageni) í ca 1 mínútu á hæsta hraða. Bætið kollagen dufti út í á síðustu 10 sek. Þið getið notað 1 msk af kókósolíu í stað MCT olíu ef viljið eða kakósmjör.