Óskalisti

Óskalisti

Núna er ég með einn dökkgráan vegg í herberginu en ég ætla að mála alla veggina núna í dökkgráum lit. Ég valdi litinn Öskugrár frá Slippfélaginu. Slippfélagið er með frábært litaúrval og átti ég í vandræðum með að velja einn lit, en á endanum valdi ég öskugráan, hann er ekki of dökkur en samt nógu hlýr til að vera á öllum veggjunum inn í herbergi.

Screen-Shot-2017-10-31-at-16.17.31

Bedroom3

Bedroom1

Bedroom6

Bedroom4

Ég er líka mjög hrifinn af svarthvítum myndum á dökkum veggjum. En ég hlakka mikið til að byrja og ætla að reyna leyfa ykkur að fylgjast með eins mikið og hægt er.

Bedroom2

Þar til næst – Instagram: aldisylfah

Aldís Ylfa

NÝLEGT