Search
Close this search box.
Óskalistinn hennar

Óskalistinn hennar

Senn líður að jólum en fyrir mörgum er hápunktur hátíðanna að fá að gleðja sína nánustu. H magasín tók saman nokkrar fallegar hugmyndir að góðum gjöfum sem gætu átt heima í jólapakkanum hennar. Allar vörurnar fást í H verslun.

Heilrennd Phoenix Fleece hettupeysa sem nýtist bæði í hversdagsleikanum sem og við æfingar.

Verslaðu peysuna hér

Mjúkar og þæginlegar bómullar buxur með útvíðu sniði og háar í mittið.

Verslaðu buxurnar hér

Stílhrein og skemmtileg Calvin Klein Ribed húfa.

Verslaðu húfuna hér

Taska sem hentar vel fyrir æfingadótið með hólf fyrir skó á endanum og renndum vasa á hliðinni.

Verslaðu töskuna hér

Nike P-6000 er strigaskór sem dregur útlit og hönnun sína frá eldri útgáfu af hinum goðsagnakennda Nike Pegasus hlaupaskó. Yfirbyggingin er úr léttu möskvaefni sem andar vel og miðsólinn er úr mjúku Phylon efni sem veitir mýkt og dempun í hverju skrefi.

Verslaðu skóna hér

Nike Aeroloft hlaupavesti úr Therma-FIT efni sem hitnar fyrr og veldur minna varma tapi. Einnig vatnsfráhrindandi.

Verslaðu vestið hér

Rakamaski með hreinni hýalúronsýru, 1stk

Neostrata maski
Endurnýjandi meðferð sem kælir og veitir afar mikinn raka. Samsett til þess að veita raka sem fyllir og sléttir ásýnd húðar. Inniheldur hreina hýalúronsýru.

Verslaðu maskann hér

Saga Camelbak nær aftur til ársins 1989 og eru þeir leiðandi á markaði í drykkjarlausnum, allt frá brúsum til bakpoka og hlaupavesta. Allar vörur frá Camelbak eru BPA fríar. Brúsinn heldur bæði heitu og köldu.

Verslaðu brúsann hér

NÝLEGT