Outfit dagsins – 15.2.18

Outfit dagsins – 15.2.18

Ég vildi vera í einhverju mjög þægilegu en samt hlýju því það er ennþá mjög kalt. Ég var líka í merino ullarbol innan undir peysunni til þess að passa uppá að mér yrði ekki kalt. Ég er svo löngu komin með nóg af því að vera í úlpu endalaust þannig þetta er mín lausn.

B8AA58D3-3BC8-4B20-ABFB-1BC0E3604570

Peysan er frá Zara og ég keypti mér hana um jólin

Buxurnar eru úr HM og eru mjög mjúkar og þægilegar

Toppurinn er frá HM

Taskan er frá Gucci 

Eyrnalokkar frá Black and Basic

6FA30551-75BF-4D95-A9CD-801CC19F6355
FD308DB2-B4A3-4BF2-82ED-4C0848ABAC59

Takk kærlega fyrir að lesa og ef ykkur langar að fylgjast eitthvað meira með mér er ég rosa dugleg á Instagram og Stories! www.instagram.com/hildursifhauks
– Hildur Sif Hauks

NÝLEGT