Aplahúfa (eða apahúfa eins og ég hélt lengi) – Topshop
Algjör snilldar húfa til að geta notað þegar hárið er kannski ekki uppá sitt besta…
Rúllukragabolur – 66 gráður norður, Kápa – Zara
Það er algjört must að eiga hlýja boli eða peysur á veturnar og er þessi frá 66 úr Merino ull
Buxur – Zara, Belti – Gucci
Takk kærlega fyrir lesturinn og þangað til næst <3
Ef ykkur langar að fylgjast meira með mér getiði kíkt á Instagram-ið mitt!