Ragga Nagli: Gómsæt karamellusósa

Ragga Nagli: Gómsæt karamellusósa

Til að bæta við ferilskrána er að þú þarft aðeins að plokka þrjú innihaldsefni úr skápunum.

Og tekur innan við fimm mínútur í framkvæmd.

Hvað getur maður beðið um betra?

Innihald

  • 500g mjúkar döðlur (t.d Himnesk hollusta)
  • 8-10 msk ósætuð möndlumjólk (t.d Isola þessi græna)*
  • 1 tsk sjávarsalt**

*Ef þú átt bara gamlar og skorpnar döðlur í skápnum settu þær í bleyti í heitt vatn í 1-2 klst.
** Meiri vökvi fyrir þynnri karamellu og meiri sósuáferð.

Aðferð

Dömpa öllu stöffinu í öflugan blandara eða matvinnsluvél þar til mjúkt og blandað. Þarf stundum að skrapa aðeins niður meðfram hliðunum. Og málið er dautt.

Ragga Nagli döðlukaramella

NÝLEGT