Search
Close this search box.

Rawnola

Rawnola er fullkomið sem snarl eitt og sér og inniheldur engan viðbættan sykur eða aukaefni. Einungis döðlur, hafra og kókos. Finnst mér einnig mjög gott að setja Rawnola ofaná allskonar skálar líkt og jógurt, acaai eða smoothie.

IMG_9446

IMG_9447

Uppskrift og aðferð:

 

2 bollar hafrar
2 bollar kókósmöl
2 bollar döðlur

 

Öllu blandað saman í matvinnsluvél


IMG_9448

IMG_9449

Hægt er að geyma Rawnolað í krukku inní ísskáp í allt að tvær vikur. 

IMG_9459

Takk kærlega fyrir að lesa og ef þið viljið nálgast fleiri uppskriftir frá mér getiði kíkt á www.healthbyhildur.com og á Instagram

– Hildur Sif Hauks

 

NÝLEGT