RVKfit: Naturfrisk

RVKfit: Naturfrisk

Engiferölið er vinsælasti drykkurinn frá Naturfrisk og er mikið drukkið á mínu heimili. Engiferölið er búið til úr lífrænum eplum og engiferi og inniheldur meðal annars C vítamín. Við líkamlegt álag eykst þröfin fyrir C vítamín og hentar því drykkurinn vel fyrir íþróttafólk, sem og aðra. Þá hefur engifer verið notað í aldanna rás til þess að lækna magaverki, ógleði og bólgur ásamt því að hafa góð áhrif á ónæmiskerfið. 

Fjórar tegundir af Naturfrisk drykkjum eru fáanlegar hér á landi það eru Engiferöl, Engiferbjór, Sítrónubitter gos og Ylliblómagos. 

Naturfrisk fæst í: Krónunni, Nettó, Hagkaup, Fjarðarkaup og í Melabúðinni

Snapchat: RVKFIT 

Instagram: ingibjorgthelma 

Höfundur: Ingibjörg Thelma Leópoldsdóttir (RvkFit)  

NÝLEGT