Search
Close this search box.
RVKfit: páskaæfing

RVKfit: páskaæfing

Páskaæfingin samanstendur af fjórum lotum, en mælst er til þess að hver lota sé endurtekin þrisvar sinnum áður en farið er í næstu lotu, með þriggja mínútna vatnspásu á milli lotna. Fyrir þá sem kjósa styttri æfingu er hægt að endurtaka hverja lotu 2x.
Lea-5-knee-tuck-wide-view__oPt

Lota 1  – endurtekin 3x
Upphitun:
20 jumping jacks
20 háar hnélyftur
20 hælar í rass
10 burpee’s

Lota 2  – endurtekin 3x
neðri hluti:
16 framstigshopp (8 á fót)
15 djúpar hnébeygjur
15 hnébeygjuhopp
20 uppstig (10 á fót) – hér er sniðugt að stíga upp á stól sem dæmi

Lota 3  – endurtekin 3x
efri hluti:
15 armbeygjur
20 mountain climbers (fjallaklifur)
15 dýfur – hér er hægt að nota stól sem dæmi
30 sek hliðarplanki hægra megin
30 sek hliðarplanki vinstra megin

Lota 4  – endurtekin 3x
Kviður :
20 kviðkreppur
15 fótalyftur
10 uppsetur
1 mín planki

Við mælum svo með að enda æfinguna á góðum teygjum.

Gleðilega páska!

Snapchat: RVKFIT

Instagram: ingibjorgthelma

Höfundur: Ingibjörg Thelma Leópoldsdóttir (RvkFit)

NÝLEGT