Nars kinnalitur í litnum Impassioned
Highlighter frá Becca í litnum champagne pop
Monsieur Big frá Lancome – Mamma keypti þennan fyrir mig eftir að hún prófaði hann sjálf. Burstinn er þéttur og góður og hentar mínum augnhárum mjög vel.
First Aid Beauty Ultra Repair Cream intense Hydration
Anastasia Beverly Hills Modern Renaissance palleta – Mig er búið að langa í þessa palletu lengi og lét loks verða að því að kaupa hana. Pigmentið í litunum er mjög gott.
Anastasia Beverly Hills brow definer í litnum Medium brown – ég er búin að eiga þennan lengi og vantaði nýjan.
Tatcha Luminous dewy Skin mist
Ég byrjaði að hafa áhuga á snyrtivörum fyrir u.þ.b 3 árum, annars var ég þessi týpa sem var bara með maskara, aldrei neitt annað. Núna er þetta orðið skemmtilegt áhugamál og finnst mér gaman að farða mig og pæla í snyrtidóti. Ég mæli með að kíkja í Sephora þegar þú sérð hana næst í útlöndum.
Þar til næst!