Search
Close this search box.
Smoothie stútfullur af plöntupróteini

Smoothie stútfullur af plöntupróteini

Innihald

1 þroskaður banani (mjög gott ef hann er frosinn)
1 lúka frosin ber að eigin vali, t.d. bláber og jarðaber
1 lúka ferskt eða frosið grænkál og/eða spínat
1/2 msk hnetusmjör
1/2 msk chia fræ sem hafa legið í bleyti í a.m.k. 10 mínútur
1 skeið plöntuprótein frá NOW (22 gr prótein)
2-3 ferskar döðlur
1-2 tsk spírúlínuduft (valfrjálst)
100 ml vatn
100 ml möndlumjólk
Hálf kreist appelsína
Klakar

Aðferð: Allt sett í blandara og blandað þar til drykkurinn verður silkimjúkur.

Höfundur: H Talari

NÝLEGT