ÁSDÍS GRASA

Ásdís graduated with a BSc in herbal medicine in 2005 from the University of East London in the UK and has run her own interview studio for years where thousands of individuals have sought her advice. Ásdís has a great passion for communicating the health message to as many people as possible and holds regular health-related lectures and courses all over the country. Ásdís is a member of the International Institute of Medical Herbalists. Ásdís’ job as a herbalist is first and foremost to treat the body in a holistic and natural way towards improved health and well-being.
Spírúlínu orkudrykkur

Spírúlínu orkudrykkur

Við heyrum gjarnan hugtakinu „ofurfæða“ kastað fram þegar átt er við fæðutegundir sem eru ríkar af ýmsum meinhollum næringarefnum. Spírulína (e. spirulina) er án efa ein af þessum ofurfæðum en þessi blágrænþörungur er sneisafullur af næringarefnum s.s. B12, chlorophyll blaðgrænu, astaxanthin, beta-karótíni og GLA fitusýrum.

Hér að neðan má finna uppskrift úr heilsudrykkjabæklingi Ásdísar Grasa og NOW, sem einmitt inniheldur spírúlínu og gæti því komist í flokk ofur-orkudrykkja, ef svo má að orði komast.

Innihald:

  • 1 bolli möndlumjólk sykurlaus frá Isola
  • 2 tsk Spirulina Powder frá NOW
  • 1 skeið Plant Protein Complex vanillu frá NOW
  • 2-3 dropar French Vanilla Stevia frá NOW
  • 1 bolli frosinn kúrbítur eða 1/2 avókadó*
  • 1 stór hnefi ferskt spínat
  • Smá biti ferskt engifer
  • 2 msk sítrónusafi
  • 1 bolli vatn

*Frosinn kúrbítur í bitum eða frosið blómkál gefur kremkennda og þykka áferð en er kolvetnasnautt. Mælt er með að létt gufusjóða kúrbítinn í bitum áður en hann er settur í fyrsti.

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest