Search
Close this search box.
Stelpukvöld með Krúsku

Stelpukvöld með Krúsku

IMG_3140IMG_3882

Eins og ég sagði þá voru bakkarnir tveir, annar grænmetis og annar venjulegur. Hér kemur svo listi yfir það sem var á bökkunum.

Grænmetisbakki:

  • Grænmetis pottréttur
  • Tómatur og basil á súrdeigsbrauði
  • Grillaður kúrbítur
  • Mini burgers með eggaldin og rauðlauk
  • Súrdeigsbrauð með þistilhjörtum

Hefðbundinn bakki:

  • Kjúklingaspjót
  • Tómatur og basil á súrdeigsbrauði
  • Laxasnittur
  • Pulled pork mini burger
  • Kjúklingavefjur

Svo fengum við brauð, hummus og pestó með bökkunum að auki.

IMG_3891Image1IMG_1660

NÝLEGT