ÁSDÍS GRASA

Ásdís graduated with a BSc in herbal medicine in 2005 from the University of East London in the UK and has run her own interview studio for years where thousands of individuals have sought her advice. Ásdís has a great passion for communicating the health message to as many people as possible and holds regular health-related lectures and courses all over the country. Ásdís is a member of the International Institute of Medical Herbalists. Ásdís’ job as a herbalist is first and foremost to treat the body in a holistic and natural way towards improved health and well-being.
Súkkulaði avókadómús drykkur

Súkkulaði avókadómús drykkur

Nafnið á þessum gómsæta drykk (smoothie) kann að gefa til kynna að hér sé um svalandi súkkulaðidrykk að ræða sem einungis má neyta á Laugardögum. Hins vegar, eins og innihalds lýsingin hér að neðan ber með sér, er þessi drykkur í algjörum sérflokki þegar kemur að næringarefnum og hollustu.

Þú getur því samviskusamlega fengið þér þennan drykk alla daga vikunnar, jafnvel nokkra daga í viku!

Innihald:

  • 1/2 stk frosið avókadó
  • 1 1/2 bolli möndlumjólk sykurlaus frá Isola
  • 1 tsk mödlusmjör frá Monki
  • 1 1/2 msk kakóduft frá Himneskri Hollustu
  • 1/2 skeið Plant Protein Complex vanillu frá NOW
  • 1 msk Collagen Peptides Powder frá NOW
  • 1/4 stk banani (hægt að sleppa)

Þessi uppskrift er úr heilsudrykkjarbæklingi Ásdísar Grasa.

Fylgstu með á Instagram: #asdisxnow