Annars áttum við fjölskyldan mjög góða helgi sem innihélt meðal annars útiveru, bröns og kósíheit. Einnig fórum við með heimasætuna í myndatöku en ég sýni ykkur betur frá henni síðar þegar ég hef fengið allar myndirnar.
Þið getið lesið meira um Good Good Brand hér
*Þessi færsla er unnin í samstarfi við Good Good Brand*
takk fyrir að lesa!Hlín Arngrímsdóttir