Svona lengir þú líftíma sundfata

Svona lengir þú líftíma sundfata

Mikilvægt er að hugsa vel um sundfötin sín.

Það kannast allir við svekkelsið sem fylgir því þegar að drauma sundbolurinn er úr sér genginn nú eða drauma skýlan. Hinsvegar er ýmisslegt sem að hægt er að gera til þess að lengja líftíma sundfata. Það er vitað mál að klórinn fer illa með öll sundföt og því mjög mikilvægt að skola þau alltaf upp úr köldu vatni strax eftir notkun. Alls ekki vinda sundfötin, það eyðir teygjunni í efninu hratt og örugglega. Kreistið mesta vatnið varlega úr þeim með höndunum, leggið sundfötin því næst flöt og forðist það að láta þau þorna í sólarljósi. Gætið þess að leggja þau ekki á grófan flöt en þannig geta þau hrökrað. Haldið að lokum sundfötunum frá hita, samanber ofni og straujárni.

Skoðaðu glæsilegt úrval Speedo hér;
Sundfatnaður | H Verslunhttps://www.hverslun.is/konur/fatnadur/sundfatnadur

NÝLEGT