Leikstjóri – Jon Favreau
Simba – Donald Glover
Nala – Beyoncé
Mufasa – James Earl Jones
James snýr aftur í hlutverki Mufasa en hann talaði einmitt fyrir Mufasa í myndinni frægu frá 1994.
Scar – Chiwetel Ejiofor
Hópurinn eins og hann leggur sig
Við getum ekki beðið eftir að sjá myndina! Hvað með þig?
H Magasín á Facebook: @hmagasin
H Magasín á Instagram: @h.magasin
Haltu í hestana þína því að sumarið 2019 kemur endurgerð af Lion King í kvikmyndahús!